hagnýt menningarmiðlun

Hagnýt menningarmiðlun er 90 eininga MA-nám sem byggist á þverfaglegu samstarfi með það að markmiði að tengja saman íslenska sögu og menningu og opna nemendum nýjar leiðir í miðlun rannsókna sinna og þekkingar. Áhersla er lögð á að nemendur ljúki miðlunarverkefnum, tileinki sér fjölþætta framsetningu efnis og öðlist reynslu sem geri þeim fært að vinna sjálfstætt á sviði miðlunar.

kynningarmyndbönd
fréttir & tilkynningarNýtt diplómanám í vefmiðlun

Haustið 2016 verður í fyrsta sinn í boði 60 eininga diplómanám í vefmiðlun, í samstarfi þriggja miðlunargreina, meistarnáms í blaða- og fréttmennsku…

Nánar →

Umsagnir nemenda

„Ég var þeirrar ánægju aðnjótandi að njóta leiðsagnar Sigurjóns í meistaraverkefni mínu í hagnýtri menningarmiðlun. Ég lærði gífurlega mikið í þessu ferli, bæði hvað vefsíðugerð varðar og einnig ..”

Nánar →

VERÐLAUN TIL NEMENDA Í HMM

Þann 17. nóvember síðastliðinn voru veitt verðlaun í samkeppni um Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands. Önnur verðlaun, að upphæð ein milljón króna, komu í hlut aðstandenda verkefnisins „Huliðsheimar – gagnvirk upplifunarsýning um álfa, huldufólk og aðra vætti.“

Nánar →

Hagnýt menningarmiðlun

Hagnýt menningarmiðlun er 90 eininga MA-nám sem byggist á þverfaglegu samstarfi með það að markmiði að tengja saman íslenska sögu og menningu og opna nemendum nýjar leiðir í miðlun rannsókna sinna og þekkingar. Áhersla er lögð á að nemendur ljúki miðlunarverkefnum, tileinki sér fjölþætta framsetningu efnis og öðlist reynslu sem geri þeim fært að vinna sjálfstætt á sviði miðlunar.
Nánar